Um Þórhildur Einarsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Þórhildur Einarsdóttir skrifað 4 færslur á vefinn.

3. flokkur – Hólavatn – Dagur 3

Höfundur: |2020-06-25T13:47:52+00:0025. júní 2020|

Góðan dag! Í gær, á þriðja degi flokksins voru stelpurnar vaktar kl. 8:30 að venju, stór hluti hópsins var enn sofandi og greinilega komin þreyta eftir annasama daga hér á Hólavatni. Eftir morgunmat, fánahyllingu og morgunstund voru bátarnir opnir og [...]

3. flokkur – Hólavatn – Dagur 2

Höfundur: |2020-06-24T15:29:23+00:0024. júní 2020|

Dagurinn í gær byrjaði kl. 08:30 en þá voru stelpurnar vaktar. Flestar voru þó vaknaðar fyrr og höfðu það notalegt inn í herbergi að lesa eða spjalla lágt saman. Í morgunmat var boðið upp á hafragraut, kornflex og cherios og [...]