Upphafssíða2022-05-20T13:30:33+00:00
Skráning í sumarbúðir er hafin, smelltu hér

Nýr ævintýraflokkur á Hólavatni

26. apríl 2013|

Skráning í sumarbúðirnar Hólavatni er nú í fullum gangi og upp er komin sú staða að ævintýraflokkur fyrir stelpur 8.-12. júlí er yfirfullur og kominn biðlisti. Í ljósi þess hve mikil eftirspurn er eftir ævintýraflokk fyrir stelpur hefur stjórn Hólavatns [...]

Starfsmannanámskeið sumarbúðanna

17. apríl 2013|

Þriðjudaginn 16. apríl var fyrsti námskeiðsdagur fyrir starfsfólk sumarbúðanna 2013. Um fjörtíu starfsmenn úr öllum sumarbúðum félagsins komu saman og meðal efnis þennan fyrsta dag var fræðsla um það hver við erum og hvað við boðum. Þá voru kenndir ýmsir [...]

Óskilamunir frá sumarstarfinu

27. september 2012|

Við viljum minna á að síðasti dagur til að vitja óskilamuna frá sumarstarfi KFUM og KFUK er 1. október ´12. Mikið magn hefur safnast upp í Þjónustumiðstöðinni og viljum við hvetja foreldra til koma og sækja þessa muni. Í október [...]

Vígsla nýbyggingar og kaffisala á Hólavatni 19. ágúst

17. ágúst 2012|

Næsta sunnudag, 19. ágúst, verður vígsluathöfn nýrrar byggingar á Hólavatni, sumarbúðum KFUM og KFUK á í Eyjafirði á Norðurlandi kl.14. Nýbyggingin á Hólavatni var í fyrsta sinn notuð nú í sumarstarfi Hólavatns á undanförnum mánuðum, og er afar gagnleg viðbót [...]

8. flokkur – Hólavatn: Annar dagur í Listaflokki

26. júlí 2012|

Þá heldur fjörið áfram á Hólavatni. Í gærkvöld var kvölvaka eins og venja er. Þá fengu tvö af fimm herbergjum að vera með atriði auk þess sem söng og leikhópur sem æft höfðu fyrr um daginn sýndu afrakstur hópastarfsins. Eftir [...]

8. flokkur – Hólavatn: Fyrsti dagur í Listaflokki stúlkna

25. júlí 2012|

Í gær mættu 34 hressar stelpur til leiks að Hólavatni. Þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið með besta móti í gær fór dagskráin á fullt strax eftir hádegið. Þar sem þessi flokkur er svokallaður “Listaflokkur” vinnum við á hverjum [...]

7. flokkur – Hólavatn: Ævintýraflokkur stráka þriðji dagur.

20. júlí 2012|

Klukkan níu voru strákarnir vaktir, bæði þeir sem gistu innandyra og þeir sem sváfu undir berum himni. Þegar fánahyllingu var lokið héldu strákarnir inn í matsal þar sem þeir snæddu morgunverð. Eftir morgunmat var haldið á morgunstund og svo var [...]

Fara efst