Síðasti séns í að sækja um sumarstarf hjá KFUM og KFUK 2014
Umsóknarfrestur fyrir sumarstarf í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum rennur út núna á morgunn, laugardaginn 1.mars, fyrir sumarið 2014 . Öllum er frjálst að sækja um! Hægt er að sækja um störf með rafrænum hætti hér. […]