6. Flokkur 2024 Dagur 4
HæHæ, Veisludagur er gengin í garð en fimmtudagar í sveitinni eru alltaf haldnir heilagir. Stelpurnar vöknuðu og fengu spari morgunverð, en hér var borið fram kakó með morgunverðinum. Allar fóru stelpurnar sáttar frá matarborðinu og tilbúnar að takast á við [...]