5. flokkur á Hólavatni byrjar vel

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:006. júlí 2010|

25 drengir mættu fullir eftirvæntingar á mánudagsmorgunn í sumarbúðirnar á Hólavatni. Eftir að hafa komið sér fyrir var frjáls tími að hádegismat en þá var ofurskyr og smurt brauð í matinn. Eftir hádegismatinn fóru allir foringjarnir með strákana í lautina [...]

Áfram líf og fjör á Hólavatni

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:0022. júní 2010|

Fréttir frá Hólavatni berast ekki eins ört og frá öðrum sumarbúðum KFUM og KFUK þar sem að á Hólavatni er ekkert netsamband. Reyndar er þar heldur ekki gsm samband og því er þetta sannkallaður sælureitur, friðsæll og fallegur. Myndir úr [...]

Hólavatn 45 ára – Hólavatnshlaup og fjölskylduhátíð

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:0018. júní 2010|

Sunnudaginn 20. júní fagna sumarbúðirnar Hólavatni 45 ára vígsluafmæli og verður skemmtileg fjölskyldudagskrá af því tilefni. Dagskráin hefst strax að morgni með Hólavatnshlaupi en þá gefst vinum og velunnurum Hólavatns færi á að hlaupa eða hjóla frá Akureyri að Hólavatni, [...]

Nýjar myndir frá Hólavatni

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:0015. júní 2010|

Nú eru komnar á vefinn myndir úr Frumkvöðlaflokk sem haldinn var á Hólavatni dagana 10.-12. júní fyrir 7-8 ára krakka. Þar var á ferðinni hress hópur af strákum og stelpum og endaði flokkurinn með fjölskyldudegi þar sem foreldrar og systkini [...]

Nýr fótboltaflokkur við Hólavatn

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:0018. maí 2010|

Í sumar (12.-16. júlí) verður í fyrsta sinn boðið uppá sérstakan fótboltaflokk fyrir 11-13 ára stráka á Hólavatni. Fótboltaforingi í þessum flokk verður Arnar Ragnarsson en hann hefur æft fótbolta með Fylki og Val, sótt námskeið hjá Bryan Laudrup og [...]

Reisugildi á Hólavatni

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:0014. maí 2010|

Síðastliðinn fimmtudag, uppstigningadag, var reisugildi á Hólavatni og því fagnað að allar sperrur í þakvirki hússins höfðu verið reistar. 13 manna vinnuflokkur vann allan daginn og tókst að ljúka frábæru dagsverki. Nú eru allir gluggar komnir í, búið er að [...]

Hólavatnshlaup og fjölskylduhátíð

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:0010. maí 2010|

Í tilefni af 45 ára afmæli sumarbúðanna Hólavatni þann 20. júní næstkomandi verður efnt til fjölskylduhátíðar og Hólavatnshlaups. Þeir sem vilja leggja starfinu á Hólavatni lið geta hlaupið eða hjólað frá Akureyri að Hólavatni um 40 kílómetra leið. Lagt verður [...]

Aðalfundur KFUM og KFUK á Akureyri og Hólavatns

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:0018. mars 2010|

Miðvikudaginn 17. mars var haldinn aðalfundur tveggja starfsstöðva á Norðurlandi. Fluttar voru ársskýrslur og lagðir fram reikningar, auk þess sem kosið var í stjórnir starfsstöðvanna. Þá sagði Jóhann Þorsteinsson, Svæðisfulltrúi KFUM og KFUK á Norðurlandi frá ferð sinni til Rúmeníu [...]

Góður styrkur frá Norvík

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:0015. mars 2010|

Norvík sem rekur BYKO, Kaupás og fleiri fyrirtæki styrkti nýbyggingu Vatnaskógar um kr. 1.000.000.- og nýbyggingu Hólavatns umr kr. 500.000.- Kemur styrkurinn á frábærum tíma bæði fyrir starfið í Vatnaskógi og á Hólavatni. Framkvæmdir hafa gengið vel, en nú er [...]

Vilt þú starfa í sumarstarfi KFUM og KFUK

Höfundur: |2016-11-11T15:57:01+00:0026. janúar 2010|

Nú er rétti tíminn til þess að sækja um starf í sumarstarfi KFUM og KFUK. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK við Holtaveg og einnig hér á heimasíðu félagsins með því að smella HÉRNA. Fátt er [...]

Fara efst