5. flokkur á Hólavatni byrjar vel
25 drengir mættu fullir eftirvæntingar á mánudagsmorgunn í sumarbúðirnar á Hólavatni. Eftir að hafa komið sér fyrir var frjáls tími að hádegismat en þá var ofurskyr og smurt brauð í matinn. Eftir hádegismatinn fóru allir foringjarnir með strákana í lautina [...]