7. flokkur – Hólavatn – Dagur 3
Á miðvikudeginum voru stúlkurnar vaktar kl. 9:00 og eftir hefðbundinn morgun með morgunmat, fánahyllingu, morgunstund og frjálsum tíma var hádegismatur. Að þessu sinni var boðið upp á mjólkurgraut sem var afar vinsæll. Eftir matinn skoruðu foringjarnir á allan hópinn í [...]