Hólavatn – 6.flokkur – Vel heppnaður Riddaraflokkur
Helgina 28.-30. júní var haldinn Riddaraflokkur á Hólavatni fyrir drengi 9-12 ára. Þetta var í fyrsta sinn sem boðið var upp á sérstakan flokk á Hólavatni fyrir drengi með ADHD eða skyldar raskanir en það var foreldrafélag ADHD samtakanna á [...]