Höldur gefur börnum á Hólavatni sumargjöf
Það er gömul og góð íslensk hefð að gefa sumargjafir og Bílaleiga Akureyrar – Höldur ehf lét sitt ekki eftir liggja í vikunni þegar Steingrímur Birgisson forstjóri færði sumarbúðum KFUM og KFUK á Hólavatni þrjá nýja hjólabíla að gjöf. Jóhann Þorsteinsson, starfsmaður KFUM [...]