5. flokkur, dagur 1
Í dag komu 34 hressir krakkar á Hólavatn. Þegar krakkarnir komu á staðinn var farið yfir helstu reglur ásamt því að raða niður í herbergin. Að sjálfsögðu var passað uppá að vinir fengju að vera saman í herbergjum. Gaman er [...]
Höfundur: Telma Ýr Birgisdóttir|2020-07-07T00:46:26+00:007. júlí 2020|
Í dag komu 34 hressir krakkar á Hólavatn. Þegar krakkarnir komu á staðinn var farið yfir helstu reglur ásamt því að raða niður í herbergin. Að sjálfsögðu var passað uppá að vinir fengju að vera saman í herbergjum. Gaman er [...]
Höfundur: Telma Ýr Birgisdóttir|2020-07-05T23:27:33+00:005. júlí 2020|
Föstudagurinn var lokadagur í 4. flokki á Hólavatni. Strákarnir áttu góðan dag þar sem þeir vöknuðu, fóru í morgunmat og pökkuðu niður dótinu sínu. Síðan gengum við í Hólakirkju og vorum með morgunstund þar. Þegar við komum til baka fóru [...]
Höfundur: Telma Ýr Birgisdóttir|2020-07-03T00:03:35+00:003. júlí 2020|
Veisludagur! Í dag var veisludagur en það er þegar við á Hólavatni höldum síðasta heila dag flokksins hátíðlegan. Við fengum hátíðarmorgunmat, gerðum okkur til fyrir daginn, fórum á fánahyllingu og á morgunstund. Eftir morgunmat var boðið uppá hjólabíla rallý og [...]
Höfundur: Telma Ýr Birgisdóttir|2020-07-02T10:42:08+00:002. júlí 2020|
Þriðji dagur hófst í morgun og það voru hressir strákar sem fóru á fætur. Morgunmatur, fánahylling og morgunstund voru á sínum stað. Morgunstundin var að þessu sinni úti í mjög góðu veðri. Strákarnir fóru svo að undirbúa sig fyrir hæfileikasýningu [...]
Höfundur: Telma Ýr Birgisdóttir|2020-06-30T23:44:16+00:0030. júní 2020|
Í morgun vöknuðu strákarnir hressir en hér voru margir sem vöknuðu snemma. Þeir gerðu sig tilbúna fyrir daginn og fóru í morgunmat. Þeir tóku til í herbergjum, fóru í fánahyllingu og svo á morgunstund. Eftir morgunstundina var útivera, bátasmíði og [...]
Höfundur: Telma Ýr Birgisdóttir|2020-06-29T23:50:51+00:0029. júní 2020|
Í dag komu 34 einstaklega hressir drengir á Hólavatn. Þegar drengirnir komu á staðinn var farið yfir helstu reglur ásamt því að raða niður í herbergin. Að sjálfsögðu var passað uppá að vinir fengju að vera saman í herbergjum. Gaman [...]
Höfundur: Þórhildur Einarsdóttir|2020-06-26T22:35:23+00:0026. júní 2020|
Síðasti heili dagur 3. flokks rann upp í gær, svokallaður veisludagur, en ákveðið var að vekja stelpurnar aðeins seinna, eða kl. 9:00. Í morgumat á veisludegi er sú hefð að bjóða upp á ristað brauð og heitt kakó og vakti [...]
Höfundur: Þórhildur Einarsdóttir|2020-06-25T13:47:52+00:0025. júní 2020|
Góðan dag! Í gær, á þriðja degi flokksins voru stelpurnar vaktar kl. 8:30 að venju, stór hluti hópsins var enn sofandi og greinilega komin þreyta eftir annasama daga hér á Hólavatni. Eftir morgunmat, fánahyllingu og morgunstund voru bátarnir opnir og [...]
Höfundur: Þórhildur Einarsdóttir|2020-06-24T15:29:23+00:0024. júní 2020|
Dagurinn í gær byrjaði kl. 08:30 en þá voru stelpurnar vaktar. Flestar voru þó vaknaðar fyrr og höfðu það notalegt inn í herbergi að lesa eða spjalla lágt saman. Í morgunmat var boðið upp á hafragraut, kornflex og cherios og [...]
Höfundur: Þórhildur Einarsdóttir|2020-06-23T11:57:53+00:0023. júní 2020|
Í gær komu 35 hressar stúlkur hingað á Hólavatn. Eftir að búið var að skipta í herbergi og passa að allar vinkonur væru saman var haldið út í skoðunarferð um svæðið og svo var frjálst tími fram að hádegismat. Í [...]