Umfjöllun um Hólavatn á N4
Norðlenski fréttamiðillinn N4 tók í vikunni viðtal við Jóhann Þorsteinsson, sviðsstjóra æskulýðssviðs um sumarið á Hólavatni og þá flokka sem þar eru í boði í sumar. Það er alltaf ánægjulegt þegar færi gefst á að kynna okkar dýrmæta og mikilvæga [...]
Aðalfundur á Akureyri og aðalfundur Hólavatns 26.mars
Miðvikudagskvöldið 26.mars kl. 20 er aðalfundur KFUM og KFUK á Akureyri ásamt aðalfundi sumarbúða KFUM og KFUK að Hólavatni. Fundirnir fara fram við Sunnuhlíð 12 og almenn aðalfundarstörf fara fram á fundinum. Allir félagsmenn KFUM og KFUK á Íslandi eru [...]
Frábær byrjun í skráningu
Þó fátt minni á sumarið skorti ekkert á viðbrögð fólks í gær þegar skráning hófst í sumarbúðir og á leikjanámskeið KFUM og KFUK. Skráning hófst kl. 18.00 og þremur tímum síðar höfðu rúmlega 600 börn skráð sig til þátttöku fyrir [...]
Skráning í sumarbúðir og leikjanámskeið 19.mars kl. 18:00
Við viljum minna á að skráningar í sumarbúðir (Vindáshlíð, Vatnaskóg, Hólavatn, Ölver og Kaldársel) og leikjanámskeið (Lindakirkju og Reykjanesbæ) hefjast eftir viku, nánar tiltekið miðvikudagskvöldið 19.mars kl. 18:00. […]
Síðasti séns í að sækja um sumarstarf hjá KFUM og KFUK 2014
Umsóknarfrestur fyrir sumarstarf í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum rennur út núna á morgunn, laugardaginn 1.mars, fyrir sumarið 2014 . Öllum er frjálst að sækja um! Hægt er að sækja um störf með rafrænum hætti hér. […]
Flokkaskrár fyrir sumarið 2014 komnar
Það er spennandi sumar framundan hjá okkur KFUM og KFUK og eflaust ótal skemmtilegar stundir í sumarbúðum og leikjanámskeiðum okkar. Nú eru flokkaskrár sumarbúðanna aðgengilegar á netinu og ekki seinna vænna en að kíkja á þær og skipuleggja sumarið. Hægt [...]
Opið fyrir starfsumsóknir 2014
Hægt er að sækja um störf með rafrænum hætti vegna sumarstarfa í sumarbúðir og á leikjanámskeið KFUM og KFUK fyrir sumarið 2014 . Umsóknarfrestur er til 1. mars næstkomandi. Spennandi, gefandi og fjölbreytt sumarstörf eru í boði hjá Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, [...]
Samvera 20.okt: kvöldvökustemning að hætti Hólvetninga
Sunnudaginn 20.október kl. 17:00 verður kvöldvökustemmning í umsjón Hólvetninga á Holtavegi 28. Hólóbandið mun sjá um tónlist. Kvöldvökur sumarbúða KFUM og KFUK eru víðfrægar fyrir að vera bæði skemmtilegar og gefandi og því tilvalið að njóta þeirra og mæta næsta [...]