6. flokkur, dagar 4 og 5
Í gær var veisludagur! En við köllum síðasta heila daginn í hverjum flokki veisludag. Eftir að börnin fóru á fætur fengu þau morgunverð og síðan að taka til í herbergjum, út í fánahyllingu og svo á morgunstund. Að henni lokinni [...]
6. flokkur, dagur 3
Góða kvöldið! Hér á Hólavatni var svakalegur rugl dagur eins og kom fram í fyrri frétt. Eftir að börnin fóru í Hóló-olympics þá komu þau inn í kvöldmat (sem var í hádeginu). Börnin fögnuðu vel þegar að þau sáu að [...]
6. flokkur, dagur 2 og 3
Góðan dag! Gær dagurinn byrjaði frekar rólega. En eftir æsispennandi Hóló-olympics (eða sérútbúna ólympíuleika fyrir Hólavatn þar sem keppt er á milli herbergja). Var haldið í hádegismat þar sem boðið var upp á tvær mismunandi súpur ásamt nýbökuðum brauðbollum. Þá [...]
6. flokkur, dagur 1
Góðan dag! Fyrsti dagurinn gekk vel en mikil spenna var í börnunum. Saman eru komnir 34 spennt börn sem ætla að njóta alls þess sem Hólavatn hefur upp á að bjóða næstu vikuna. Kynjahlutfallið er mjög skakkt en hér eru [...]
5. flokkur, dagar 4 og 5
Góðan dag! Í gær var sannkallaður veisludagur en drengirnir kepptu við starfsfólkið í fótbolta og okkur þykir leitt að tilkynna að þeir unnu okkur! 😉 Þeir fengu síðan grjónagraut að borða. Eftir hádegi var frjáls tími og svo hófst stór [...]
5. flokkur, Dagur 3
Dagurinn í gær einkenndis af miklum hita! Í skugga fór hitinn upp í 28°C svo það var ekki skrítið að krökkunum væri heitt. Drengirnir fóru mikið í vatnið og fengu að renna sér í vatnsrennibraut sem við bjuggum til úti [...]
5. flokkur – dagur 2 og 3
https://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/51296034550/in/album-72157719499875793/ Góðan dag! Síðan í gær hafa drengirnir farið í Hóló-olympics (eða sérútbúna ólympíuleika fyrir Hólavatn). Þar kepptu herbergin saman og gaman var að sjá strákana kynnast betur og hvetja aðra áfram. Eftir það var kaffitími þar sem boðið [...]
5. flokkur – dagur 1
https://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/51291758797/in/album-72157719499875793/ Góðan dag! Fyrsti dagurinn gekk vel en mikil spenna var í drengjunum. Saman eru komnir 33 drengir sem ætla að njóta alls þess sem Hólavatn hefur upp á að bjóða næstu vikuna. Flokkurinn byrjaði aðeins brösulega en vegna [...]