Upphafssíða2022-05-20T13:30:33+00:00
Skráning í sumarbúðir er hafin, smelltu hér

6. flokkur, dagur 3

15. júlí 2020|

Þriðji dagur hófst í morgun við lög úr Litlu hafmeyjunni. Það voru hressar stelpur sem fóru á fætur spenntar fyrir nýjum degi á Hólavatni. Stelpurnar fóru í morgunmat og svo var smá tími til að ganga frá í herbergjum. Eftir [...]

6. flokkur, dagur 2

14. júlí 2020|

Í morgun vöknuðu stelpurnar við lög úr Lion King, hressar eftir góðan nætursvefn. Þær gerðu sig til fyrir daginn og fóru í morgunmat. Síðan var tiltekt í herbergjum (enda mörg herbergi spennt fyrir stjörnukeppninni), farið á fánahyllingu og svo á [...]

6. flokkur, dagur 1

14. júlí 2020|

Í gær komu 34 spenntar stelpur á Hólavatn. Þegar þær mættu á staðinn fóru þær inn í sal þar sem starfsfólk kynnti sig, farið var yfir öryggisreglur, stelpurnar kynntu sig og þeim raðað niður í herbergi. Auðvitað var passað uppá [...]

5. flokkur, dagur 5

10. júlí 2020|

Í dag er lokadagur í 5. flokki á Hólavatni. Krakkarnir hafa átt góðan dag þar sem þau vöknuðu, fóru í morgunmat og pökkuðu niður dótinu sínu. Síðan gengum þau í Hólakirkju, sem er hér á sveitabæ rétt hjá. Morgunstundin var [...]

5. flokkur, dagur 4

10. júlí 2020|

Veisludagur! Í dag var veisludagur en það er þegar við á Hólavatni höldum síðasta heila dag flokksins hátíðlegan. Við fengum hátíðar morgunmat, gerðum okkur til fyrir daginn, fórum á fánahyllingu og á morgunstund. Eftir morgunmat frjáls tími fram að hádegismat. [...]

5. flokkur, dagur 3

9. júlí 2020|

Jól í júlí! Þriðji dagur hófst í morgun og það voru hressir krakkar sem fóru á fætur, krakkarnir voru vaktir með jólalögum og starfsmenn heilsuðu með kveðjunni „Gleðileg jól“. Við ákváðum að hafa jól í júlí og litaðist dagurinn aðeins [...]

5. flokkur, dagur 2

8. júlí 2020|

Í morgun vöknuðu börnin hress eftir góðan nætursvefn. Þau gerðu sig til fyrir daginn og fóru í morgunmat. Þau tóku til í herbergjum, fóru í fánahyllingu og svo á morgunstund sem haldin var úti. Eftir morgunstundina var útivera og vinabönd [...]

5. flokkur, dagur 1

7. júlí 2020|

Í dag komu 34 hressir krakkar á Hólavatn. Þegar krakkarnir komu á staðinn var farið yfir helstu reglur ásamt því að raða niður í herbergin. Að sjálfsögðu var passað uppá að vinir fengju að vera saman í herbergjum. Gaman er [...]

Fara efst