3.Flokkur – Dagur 1
Mánudaginn 19. júní mættu 35 mjög spenntar stelpur hingað á Hólavatn! Þegar komið var út úr rútunni tókum við strax eftir því að mikil jákvæðni, eftirvænting og gleði ríkti í hópnum en hann samanstóð af gríðarlegum flottum stelpum og foringjum [...]