7. flokkur, dagar 3 og 4
Á morgun, föstudag lýkur sjöunda flokk sumarsins á Hólavatni en þátttakendur hafa notið veðursins og skemmtilegrar dagskrár í vikunni. Í dag var sannkallaður veisludagur hér hjá okkur á Hólavatni. Eftir hádegi skoruðum við foringjarnir á krakkana í fótboltaleik. Leikurinn var [...]