7. flokkur – Hólavatn – Dagur 2
Stúlkurnar voru vaktar kl. 8:30 á sólríkum þriðjudagsmorgni. Margar voru ennþá sofandi en einhverjar höfðu vaknað fyrr og héldu sig þá inn í herbergjum og pössuðu að vekja ekki hinar. Þá var haldið í morgunmat og á morgunstund þar sem [...]