5. flokkur, dagur 2
Í morgun vöknuðu börnin hress eftir góðan nætursvefn. Þau gerðu sig til fyrir daginn og fóru í morgunmat. Þau tóku til í herbergjum, fóru í fánahyllingu og svo á morgunstund sem haldin var úti. Eftir morgunstundina var útivera og vinabönd [...]